VeiđinýtingLífríkiRannsóknirRáđgjöf
Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Rafrćn veiđiskráning
Rafrćn veiđiskráning
Skráning á póstlista
Leitarorđ
Höfundur
Ullarfoss í Svartá
Fréttir - 18. júní 2016

Sumarstörf í bođi á Veiđimálastofnun

Veiđimálastofnun óskar eftir ađ ráđa tvo starfsmenn til starfa í tvo mánuđi í sumar.
Um er ađ rćđa störf sem eru hluti af átaki Vinnumálastofnunar vegna sumarstarfa námsmanna.
Um störfin geta sótt:
Nemendur sem eru milli anna á háskólastigi. (Einstaklingar sem eru ađ útskrifast úr framhaldsskóla og hyggja á háskólanám, uppfylla ekki ţessi skilyrđi). Nemendur sem eru ađ útskrifast úr háskóla á ţessu ári.
Einstaklingar sem hafa útskrifast á ţessu ári, eru án atvinnu og hafa ekki sótt um atvinnuleysisbćtur.
 Starfsmađur ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst. Umsóknir sendist á netfangiđ: magnus.johannsson@veidimal.is eigi síđar en 27. júní nk.
 
Fréttir - 13. júní 2016

Lax- og silungsveiđin 2015 - samantekt komin út

Laxveiđin á árinu 2015 var sú fjórđa mest sem skráđ hefur veriđ frá upphafi en alls veiddust 71.708 í íslenskum laxveiđiám sumariđ 2015. Af ţeim var 28.120 (39,2%) sleppt aftur og var heildarfjöldi landađra stangveiddra laxa (afli) ţví 43.588 laxar. Af veiddum löxum var meiri hluti ţeirra eđa alls 61.576 međ eins árs sjávardvöl (smálaxar) (85,8%) en 10.132 (14,2%) laxar međ tveggja ára sjávardvöl eđa lengri (stórlaxar). Alls var ţyngd landađra laxa (afla) í stangveiđi 109.713 kg.
Sumariđ 2015 veiddust flestir laxar í Ytri-Rangá alls 8.802 laxar, nćst flestir í Miđfjarđará 5.911 og í ţriđja sćti var Blanda og Svartá í Húnavatnssýslu međ 5.425 laxa. Hlutfall villtra smálaxa sem var sleppt var alls 42,8%  og 70% villtra stórlaxa.
Í netaveiđi var aflinn 6.180 laxar sumariđ 2015, sem samtals vógu 15.388 kg. Netaveiđi var mest á Suđurlandi en ţar veiddust 5.964 lax í net. Flestir ţeirra veiddust í Ţjórsá 3.889 laxar, 1.259 í Ölfusá og 767 í Hvítá í Árnessýslu. Á vatnasvćđi Hvítár í Borgarfirđi veiddust nú 90 laxar í net en ţar hefur einungis veriđ veitt í fá net frá árinu 1991. Netaveiđi í ám í öđrum landshlutum var 126 laxar samanlagt.
Heildarafli landađra laxa (afla) í stangveiđi og netaveiđi samanlagt var 49.768 laxar og var aflinn alls 125.101 kg.
Líkt og undanfarin ár var umtalsverđ veiđi á laxi í ám ţar sem veiđi byggist á sleppingu gönguseiđa og var hún alls 13.806 laxar sem er um 19% af heildarstangveiđinni. Ţegar litiđ er til ţróunar í veiđi úr íslenskum ám breytir ţessi fjöldi myndinni umtalsvert.
 
Sjá nánar
 
Fréttir - 8. júní 2016

Vatnsţurrđ í lćkjum í Landbroti

Ţar sem áđur var Stórifoss í Grenlćk eru nú ţurrir klettar og tjörn ţar sem áđur var djúpur straumvatnshylur.
Á vordögum 2016 bárust fréttir frá Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu ađ vatn vćri fariđ ađ ţrjóta í lćkjum sem eiga upptök sín í lindum undan Eldhrauni. Í vettvangsferđ starfsmanna Veiđimálastofnunar í lok maí mátti sjá yfir 20 km af ţurrum lćkjarfarvegum í Tungulćk og Grenlćk.  Lćkir ţessir hafa mikla sérstöđu međal íslenskra áa og hafa til skamms tíma veriđ aflasćlustu sjóbirtingsveiđiár landsins. Öll helstu hrygningarsvćđi sjóbirtings og stór hluti uppeldissvćđa sjóbirtingsseiđa í Grenlćk eru ţurr. Í maí eru kviđpokaseiđi laxfiska grafin í árbotninn og ţau ná ekki ađ forđa sér annađ ef vatn ţrýtur og ţví má ćtla ađ ţau séu meira og minna öll dauđ.  Seiđi og stćrri fiskar geta mögulega fćrt sig til, en ađ líkindum hafa ţeir fiskar sem voru á vatnsţurrđarsvćđum ţegar vatn ţraut einnig flest allir drepist. Mest eru ţetta eins árs sjóbirtingsseiđi og allt upp í ţriggja ára seiđi.  Ţörungar og smádýralíf hefur ađ mestu  fariđ sömu leiđ.  Ástandiđ á svćđinu virđist svipađ ţví sem var voriđ 1998 en ţá voru um 20 km af farvegum Grenlćkjar og Tungulćkjar ţurrir í um tvo mánuđi.  Ţađ olli verulegu tjóni á lífríki lćkjanna og fiskdauđa.  Í kjölfariđ varđ mikill samdráttur í veiđi.  Eins og Veiđimálastofnun hefur ítrekađ bent á, nú síđast í bréfi til ráđherra umhverfis- og auđlindamála í maí sl. er brýn ţörf á ađgerđum. Í fyrstu ţarf bráđaađgerđir til ađ greiđa vatni leiđ úr Skaftá út á Eldhrauniđ og tryggja rennslisleiđir sem nýtast upptakalindum lćkja í Landbroti og Međallandi.  Finna ţarf leiđir sem til frambúđar tryggja háa grunnvatnsstöđu í hraunum á svćđinu svo vatnsrennsli til lindarvatna  verđi nćgt til ađ viđhalda ríkulegu lífríki ţeirra og fiskgengd.  Frekari upplýsingar má sjá í međfylgjandi skjali (pdf).
 
Eldri fréttir